Your browser version is outdated. We recommend that you update your browser to the latest version.

Söngur í Lava setrinu á Hvolsvelli á Þorláksmessu
Mæta í tónlistarskólann á Hvolsvelli kl. 19.00 þann 23. des
svo syngjum við kl. 20.00 í Lavasetrinu

 

 

 

 

 

 

 

Kórsöngurinn er eins og táknmynd af fullkomnu samfélagi mannanna.  Hver einstaklingur hefur rétt til að efla og þroska getu sína, ná sem mestri fullkomnun eftir því sem hæfileikar hans benda til, en hann fær ekki að grafa pund sitt í jörðu, því hann verður að leggja hönd á plóginn með meðbræðrum sínum og sameinast í samstarfi fyrir sömu hugsjónina: þarfir samfélagsins. Þá fyrst hefðu mennirnir von um að verða hamingjusamir – hamingjusamir eins og söngmaðurinn sem syngur af hjartans lyst og lætur rödd sína renna saman við raddir söngbræðra sinna í undurfagran samhljóm…

Erik Abrahamsen. „Karlakórssöngurinn og hugsjónir hans“. Heimir 4. hefti 4.árg. (1938), bls. 100-101.