Your browser version is outdated. We recommend that you update your browser to the latest version.

Upp með sokkanaUpp með sokkana

Lagalisti fyrir vorönn:

Rangárþing

Dísir vorsins

Sumarnótt

Eyjan hvíta

Nótt

Í fjarlægð

Brimlending

Sjáið manninn(Lokakór úr óperunni Ragnheiði)

——————

Vor ganga

Látum sönginn hvellan hljóma.

Syrpa af lögum Sigfúsar Halldórssonar

( Litla flugan, Dagný, Í grænum mó, Lítill fugl)

Sprettur

Ástavísur hestamannsins

Sumarmál

Bændabrúðkaup

—————————-

Aukalög:

Nú máttu hægt

Ökumaðurinn

Þú álfu vorrar

 

 

 

 

Kórsöngurinn er eins og táknmynd af fullkomnu samfélagi mannanna.  Hver einstaklingur hefur rétt til að efla og þroska getu sína, ná sem mestri fullkomnun eftir því sem hæfileikar hans benda til, en hann fær ekki að grafa pund sitt í jörðu, því hann verður að leggja hönd á plóginn með meðbræðrum sínum og sameinast í samstarfi fyrir sömu hugsjónina: þarfir samfélagsins. Þá fyrst hefðu mennirnir von um að verða hamingjusamir – hamingjusamir eins og söngmaðurinn sem syngur af hjartans lyst og lætur rödd sína renna saman við raddir söngbræðra sinna í undurfagran samhljóm…

Erik Abrahamsen. „Karlakórssöngurinn og hugsjónir hans“. Heimir 4. hefti 4.árg. (1938), bls. 100-101.